fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fréttir

Ráðherra segir Rússa hafa gert mörg þúsund skemmdarverkartilraunir í Evrópu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 06:30

Lestarstöð í Romeoville/Wikimedia. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa gert mörg þúsund tilraunir til að vinna skemmdarverk á járnbrautum í Evrópu. Þetta sagði Martin Kupka, samgöngumálaráðherra Tékklands, í samtali við Financial Times.

Hann sagði að Rússar hafi meðal annars ráðist á merkjakerfi, miðasölukerfi og tölvukerfi járnbrautarfélaga.

Hann sagði þetta vera erfitt viðureignar en hann sé ánægður með að Tékkum hafi tekist að verja kerfi sín fyrir þessum árásum.

Í mars á síðasta ári birti stofnun ESB, sem sér um netöryggismál, skýrslu sem staðfesti að mikil aukning hefði orðið á árásum á járnbrautarfyrirtæki í Evrópu og að aðalástæðan sé innrás Rússa í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar saumaði að Höllu Tómasdóttur – „Varst þú blind á hætturnar og þennan hrylling sem var að hlaðast upp?“

Stefán Einar saumaði að Höllu Tómasdóttur – „Varst þú blind á hætturnar og þennan hrylling sem var að hlaðast upp?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finna ekki mann sem var með yfir 40 þúsund evrur á sér

Finna ekki mann sem var með yfir 40 þúsund evrur á sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu

Þórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan gefi bara skít í þessa reglu líka?“

Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan gefi bara skít í þessa reglu líka?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Diljá vill að RÚV haldi aftur af sér – „Spurn­ing­in er hvar Rík­is­út­varpið dúkk­ar upp næst“

Diljá vill að RÚV haldi aftur af sér – „Spurn­ing­in er hvar Rík­is­út­varpið dúkk­ar upp næst“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum