fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Lego fjárfestir fyrir hundruð milljóna í íslenskri ryksugu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 07:30

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski leikfangaframleiðandinn Lego hefur fjárfest fyrir hundruð milljóna í íslenskri ryksugu. Það hljómar kannski undarlega að leikfangaframleiðandi leggi nokkur hundruð milljónir í ryksugu á Íslandi en það er nú samt sem áður dagsatt.

Jótlandspósturinn skýrir frá þessu og segir að Lego og eignarhaldsfyrirtækið Kirkbi, sem á Lego, hafi fjárfest fyrir sem svarar til um 400 milljóna íslenskra króna í CO2-ryksugu hér á landi. Hún á að draga CO2 úr andrúmsloftinu og þar með koma við sögu við að uppfylla loftslagsmarkmið Lego.

Lego gerði níu ára samning við fyrirtækið Climeworks sem er fyrirtækið á bak við „direct air capture“. Með þessari tækni er CO2 dregið úr andrúmsloftinu og dælt niður í jörðina hér á landi.

Um langtímasamning er að ræða þar sem Lego og Kirbi kaupa þjónustu fyrirtækisins sem er hægt að nota til að mótreikna CO2-losun fyrirtækjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin