fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Vinnuslys í Hlíðunum þegar starfsmaður drakk eiturefni í misgripum fyrir vatn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. mars 2024 06:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um vinnuslys í Hlíðunum í gær, en þar hafði starfsmaður fyrirtækis drukkið eiturefni í misgripum fyrir vatn.

Maðurinn var fluttur með sjúkraliði á slysadeild LSH til aðhlynningar en ekki koma fram frekari upplýsingar um slysið í dagbók lögreglu nú í morgunsárið.

Lögregla fékk svo tilkynningu um aðstoð vegna líkamsárásar í hverfi 103 þar sem hnífi var beitt við árásina.

Árásarmaðurinn reyndi að hlaupa undan lögreglu, en lögreglumenn reyndust heldur þolbetri, hlupu hann uppi og handtóku. Sá var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Árásarþoli hlaut minniháttar áverka.

Loks var ökumaður sektaður fyrir að aka bifreið sviptur ökuréttindum, en sá hefur margítrekað ekið bifreið sviptur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði