fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

„Þetta snýst um að Pútín er hræddur“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. mars 2024 04:41

Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki óhugsandi að hermenn frá NATO-ríkjum verði sendir til Úkraínu að sögn Radek Sikorski, utanríkisráðherra Póllands.

„Þetta snýst um að Pútín er hræddur. Ekki um að við séum hrædd við Pútín,“ sagði Sikorski á ráðstefnu um NATO og bætti við að hann „kunni að meta frumkvæði Macron Frakklandsforseta“.

Þar vísaði hann til Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, sem lét þau ummæli falla í lok febrúar að hann útiloki ekki að NATO-hermenn verði sendir til Úkraínu.

Rússar brugðust ókvæða við þeim ummælum og Dmitry Peskov, talsmaður Kremlverja, sagði að óhjákvæmilegt væri að til átaka kæmi á milli Rússlands og NATO ef NATO sendir hermenn til Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu