fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Zelenskyy tjáir sig um Pútín – „Ég held að þetta muni veikja hann mjög mikið“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 07:00

Var reynt að drepa Pútín? Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, er spurður út í Vladímír Pútín, forseta Rússlands, þá segir hann að margt geti veikt stöðu hans en eitt atriði skeri sig þó mikið úr.

Þetta kom fram á fréttamannafundi Zelenskky á sunnudaginn eftir þvi sem segir á heimasíðu úkraínska forsetaembættisins.

Zelensky segir að það að valda rússneska hernum tjóni á vígvellinum, einangra Rússland á pólitíska sviðinu, herða refsiaðgerðirnar gegn þeim og haldlagning á rússneskum eignum og fjármunum, geti veikt völd Pútíns heima fyrir.

„Fyrir Pútín eru peningar númer eitt. Ef þú hlustar á boðskap hans, þá snýst þetta allt um peninga. Hann ábyrgist peningana þína, meira að segja haldlagt fé í útlöndum,“ sagði Zelenskyy á fréttamannafundi.

„Ef allir haldlagðir fjármunir og peningar eru millifærðir til Úkraínu án nokkurra skilyrða, þá tel ég að það myndi veikja stöðu hann mjög mikið. Án blóðsúthellinga en þetta myndi virka mjög vel. Þá myndi hann hringja í alla, ekki bara mig, til að finna leið til út úr þessu stríði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast