fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Hóteli Sverris Einars lokað í lögregluaðgerð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 17:25

Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluaðgerð stóð yfir á Brim Hótel við Skipholt laust fyrir kl. 13 í dag. Nokkrir lögreglumenn höfðu þá tekið sér stöðu í anddyri staðarins.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var staðnum lokað þar sem starfsleyfi var útrunnið. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá á lögreglustöð 1, staðfestir þetta í samtali við DV.

Mynd: DV

„Ég get staðfest að viðkomandi stað hafi verið lokað,“ segir Unnar. Segir Unnar að starfsleyfið hafi verið útrunnið.  „Gestum var gert að fara af hótelinu,“ segir hann ennfremur en aðspurður segir hann að gestir hafi verið fáir.

„Það er bara þannig að ef viðkomandi staður er ekki með rekstrarleyfi þá ber honum að hætta strax starfsemi. Það er alveg skýrt í lögunum.“

Gerir ráð fyrir að opna fljótlega

DV náði sambandi við Sverri Einar Eiríksson, eiganda Brims Hótels, á sjötta tímanum í dag. Hann segir að hótelið verði opnað aftur á næstu dögum:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi