fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Lögregla lýsir enn eftir Daníel Loga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur sent frá sér nýja tilkynningu varðandi hvarf Daníels Loga Matthíassonar, sem lýst var eftir í gærkvöld.

Síðast er vitað um ferðir hans hjá verslun Krónunnar á Fiskislóð sídegis í gær. Fólk í vesturhluta borgarinnar er beðið um að skoða nærumhverfi sitt, t.d. geymslur, garðskúra, stigaganga o.s.frv. „Þau sem eru í forsvari fyrir auðu húsnæði eru jafnframt beðin um að skoða slíka staði,“ segir ennfremur í tilkynningunni.

Daníel Logi er með dökkt krullað sítt hár bundið í hnút. Hann er klæddur í svartri úlpu, hvítri rúllukragapeysu, ljósbrúnum buxum og svörtum skóm. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Daníels Loga eru beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk himinháa rukkun fyrir smábeyglu á bílaleigubíl – „Myndi ekki kalla þetta svindl en þetta er mjög ósanngjarnt“

Fékk himinháa rukkun fyrir smábeyglu á bílaleigubíl – „Myndi ekki kalla þetta svindl en þetta er mjög ósanngjarnt“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hnífstungumaðurinn í Úlfarsárdal handtekinn – Myndband sýnir hann ráðast að tveimur mönnum

Hnífstungumaðurinn í Úlfarsárdal handtekinn – Myndband sýnir hann ráðast að tveimur mönnum
Fréttir
Í gær

Sakar Hörð Torfa um að skreyta sig með stolnum fjöðrum

Sakar Hörð Torfa um að skreyta sig með stolnum fjöðrum
Fréttir
Í gær

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“

Orðinn langþreyttur á innbrotum og býður 300 þúsund króna fundarlaun fyrir hið nýjasta – „Það er ógeðslegt hvernig þetta er orðið“
Fréttir
Í gær

Myrti ólétta eiginkonu sína þegar hann komst að því að hún gengi með stúlku – „Ég er faðir þeirra núna. Ég skal passa þær“

Myrti ólétta eiginkonu sína þegar hann komst að því að hún gengi með stúlku – „Ég er faðir þeirra núna. Ég skal passa þær“
Fréttir
Í gær

SAF mótmælir þrengingu að skammtímaleigu – Segja brunavarnir fyrirslátt og ríkið verði skaðabótaskylt

SAF mótmælir þrengingu að skammtímaleigu – Segja brunavarnir fyrirslátt og ríkið verði skaðabótaskylt
Fréttir
Í gær

FBI-uppljóstrari segir að rússneska leyniþjónustan hafi reynt að tæla Elon Musk með kynlífi og dópi

FBI-uppljóstrari segir að rússneska leyniþjónustan hafi reynt að tæla Elon Musk með kynlífi og dópi
Fréttir
Í gær

Er Rússum að takast að eyðileggja NATÓ? – „Bíður Pútín eftir þessu?“

Er Rússum að takast að eyðileggja NATÓ? – „Bíður Pútín eftir þessu?“