fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Ótrúleg niðurstaða skoðanakönnunar– Söngkona getur ráðið úrslitum bandarísku forsetakosninganna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 10:00

Swift var kjörin manneskja ársins 2023 af Time.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar sýnir að söngkonan Taylor Swift er svo áhrifamikil að hún getur ráðið úrslitum um niðurstöðu forsetakosninganna í nóvember.

Skömmu fyrir jól kaus tímaritið Time Swift sem manneskju ársins og það er ekki að ástæðulausu því áhrif hennar eru gríðarleg. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Redfield & Wilton Strategies gerði fyrir bandaríska fjölmiðilinn Newsweek.

Miðað við niðurstöðu skoðanakönnunarinnar þá eru áhrif Swift svo mikil að hún getur haft áhrif á úrslit forsetakosninganna þann 5. nóvember næstkomandi ef hún lýsir opinberlega yfir stuðningi við einhvern frambjóðanda.

1.500 kjósendur voru spurðir út í þetta og reyndust 18% vera „meira líklegri“ eða „mjög líklegir“ til að greiða þeim frambjóðanda, sem Taylor Swift lýsir yfir stuðningi við, atkvæði sitt.

En það eru ekki allir sem eru reiðubúnir til að fylgja henni í blindni því 17% aðspurðra reyndust vera „síður líklegir“ til að kjósa þann frambjóðanda sem Swift styður.

Swift var sá listamaður sem notendur Spotify hlustuðu mest á á síðasta ári en samtals voru lög hennar spiluð 26 milljarða sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap