fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Bakki með samfelldri snjókomu stefnir á höfuðborgarsvæðið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 26. janúar 2024 07:17

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakki með samfelldri snjókomu stefnir nú óðfluga á suðvestanvert landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni eftir ábendingu frá Veðurstofu Íslands.

Reiknað er með takmörkuðu skyggni á meðan snjókomubakkinn gengur yfir,  Á höfuðborgarsvæðinu verður hann líklega á ferðinni frá því um klukkan 8 til 10.

Á vef Veðurstofunnar kemur fram að nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi dæli til okkar éljalofti úr suðvestri.

„Í dag fer smálægð allhratt norðaustur yfir land og það snjóar víða frá henni um tíma og vindur gengur í suðvestan 10-18 m/s. Úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi á morgun, en éljagangur í öðrum landshlutum og síðdegis fer heldur að lægja. Frost 0 til 7 stig. Á sunnudag er spáð suðvestan kalda, en allhvössum vindi syðst á landinu. Él í flestum landshlutum og svalt í veðri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“