fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Þetta var mest seldi bíll Evrópu á síðasta ári – Sjáðu topp 20 listann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 08:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau tímamót urðu á síðasta ári að mest seldi bíll ársins var rafmagnsbíll en ekki bíll sem gengur fyrir eldsneyti. Hefur það aldrei gerst áður og er til marks um vinsældir rafmagnsbíla.

Tesla Model Y var mest seldi bíll ársins í Evrópu árið 2023 að því er fram kemur í frétt Mail Online. 254.822 bílar af þeirri tegund komu á götuna í Evrópu á síðasta ári.

Í öðru sæti yfir mest seldu bílana var Dacia Sandero með 235.893 eintök og í þriðja sæti var Volkswagen T-Roc með 206.438 nýskráningar.

Þar á eftir komu svon Renault Clio, Peugeot 208, Opel Corsa, Volkswagen Golf, Toyota Yaris Cross, Volkswagen Tugian og Skoda Octavia var svo í 10. sæti.

Í umfjöllun Mail Online kemur fram að það veki athygli að Tesla Model Y var aðeins í fimmta sæti yfir mest seldu bílana í Bandaríkjunum, þar sem bíllinn er einmitt framleiddur. Rúmlega 400 þúsund eintök af bílnum seldust þar á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast