fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Þetta var mest seldi bíll Evrópu á síðasta ári – Sjáðu topp 20 listann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 08:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau tímamót urðu á síðasta ári að mest seldi bíll ársins var rafmagnsbíll en ekki bíll sem gengur fyrir eldsneyti. Hefur það aldrei gerst áður og er til marks um vinsældir rafmagnsbíla.

Tesla Model Y var mest seldi bíll ársins í Evrópu árið 2023 að því er fram kemur í frétt Mail Online. 254.822 bílar af þeirri tegund komu á götuna í Evrópu á síðasta ári.

Í öðru sæti yfir mest seldu bílana var Dacia Sandero með 235.893 eintök og í þriðja sæti var Volkswagen T-Roc með 206.438 nýskráningar.

Þar á eftir komu svon Renault Clio, Peugeot 208, Opel Corsa, Volkswagen Golf, Toyota Yaris Cross, Volkswagen Tugian og Skoda Octavia var svo í 10. sæti.

Í umfjöllun Mail Online kemur fram að það veki athygli að Tesla Model Y var aðeins í fimmta sæti yfir mest seldu bílana í Bandaríkjunum, þar sem bíllinn er einmitt framleiddur. Rúmlega 400 þúsund eintök af bílnum seldust þar á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósátt við að refaskytta hafi verið valin með hlutkesti

Ósátt við að refaskytta hafi verið valin með hlutkesti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona verður veðrið í dag – 19 gráður og heiðskírt í Reykjavík en það er bara byrjunin

Svona verður veðrið í dag – 19 gráður og heiðskírt í Reykjavík en það er bara byrjunin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gufunesmálið: Allar líkur á ákæru um mánaðamótin

Gufunesmálið: Allar líkur á ákæru um mánaðamótin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tók á móti stórum sendingum af hættulegum lyfjum – Lögreglan setti hlerunarbúnað í stálfót

Tók á móti stórum sendingum af hættulegum lyfjum – Lögreglan setti hlerunarbúnað í stálfót