Stór hluti íslensku þjóðarinnar hefur væntanlega setið límdur við skjáinn þegar Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu léku sinn fyrsta leik gegn Serbum á Evrópumótinu í Þýskalandi.
Mikil eftirvænting var fyrir leikinn sem lauk með 27-27 jafntefli í hörkuleik eftir mikla dramatík í lokin.
Óhætt er að segja að tilfinningaskalinn hjá íslensku þjóðinni hafi farið upp og niður í takt við gang leiksins.
Hér má sjá brot af umræðunni á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, yfir leiknum.
Logi Geirs what a concept pic.twitter.com/eq1dg5uGYc
— Hawk Football Artist (@hawk_attacks) January 12, 2024
Vinnum þetta 5-3#ehfeuro2024
— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) January 12, 2024
Viktor Hallgrimsson is simply unbeatable tonight 🇮🇸😱 #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/GuiVO8pWQp
— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2024
Ég veit það eru 10 mín liðnar, við erum búnir að klúðra fullt af færum og það eru bara komin 4 mörk en það er allt önnur helvítis ára yfir liðinu. Sé glitta í Íslensku geðveikina jafnvel.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 12, 2024
Íslenska vörnin heldur betur en netin hjá Arnarlax #ruv #ruvsport #hsi #handbolti
— Gunnlaugur Sig (@gunnlaugursig) January 12, 2024
VIKTOR!!!! #emhandbolti #ruv pic.twitter.com/q7OARr1lCW
— Heiðdís Erla (@HeiddisE) January 12, 2024
Maður er bara hissa þegar Viktor Gísli ver ekki í þessu markvarðaeinvígi. Baby face assassin. #emruv #handbolti pic.twitter.com/wMqg27BpAk
— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) January 12, 2024
gen z horfa ekkert á handboltann, eru víst bara að horfa á eitthvað í ipad
— Tómas (@tommisteindors) January 12, 2024
Ég: “hef engan áhuga á handbolta”
Líka ég þegar íslenska landsliðið er að spila: pic.twitter.com/gPFPcLTAxB— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) January 12, 2024
Vörnin bang average og sóknarleikurinn byggist ennþá á einstaklingsárásum… Ég er að anda í bréfpoka. #handkastið #emruv
— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 12, 2024
Alltaf jafn skrítið aðegar við erum einum fleiri þá hættir sóknin okkar að virka og sama með vörnina. Furðulegt. #emruv
— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) January 12, 2024
#em2024 #handbolti pic.twitter.com/S2V8XUTaJ5
— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 12, 2024
Handbolti er svo þrotuð íþrótt stundum. Í stað skotklukku er bara eh hendi með eða án putta og huglægt mat. Síðan rennur klukkan þótt bolti sé ekki í leik og engin uppbót😅
— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 12, 2024
Getum við sem þjóð ekki sannmælst um að handbolti er ekki marktæk sem íþrótt þegar enginn veit reglurnar og dómarar gera bara eitthvað.
— FinnbogiKarl (@KarlFinnbogi) January 12, 2024
Va litla dæmið. Hélt þetta væri farið. Gott stig gulli betra. Næsti leikur Eigum ansi marga inni. #ruvhandbolti #handbolti
— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 12, 2024
Þegar ég var ólétt þá át ég lakkrís og drakk kaffi og blóðþrýstingurinn haggaðist ekki. Einn fokkans handboltaleikur og ég þarf að fara á einhversskonar lyf…. #em #handbolti
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 12, 2024
Sigvaldi ég elska þig! #emruv
— Kristín Eva (@Kristinevab) January 12, 2024
Þetta var skíttapað. Hvaða kraftaverk náði jafntefli? HALLÓ SIGVALDI 🎉
— Sunna (@iSunnaa) January 12, 2024
Ice in his veins 🥶#sigvaldi #HSÍ
— Binni Þór. (@bXeanox) January 12, 2024
Á flugvellinum í Munchen í dag var Guðjón Guðmundsson spurður. Hvernig fer leikurinn í kvöld sá gamli svaraði 27 – 27. Af þessu eru mörg vitni. Áfram Ísland.
— Valur handbolti (@valurhandbolti) January 12, 2024
Hlægileg umræða „sèrfræðinga” upp á síðkastið um væntingar til íslenska liðsins. Engin stöðugleiki í leik liðsins og stálheppnir að ná jafntefli gegn Serbum. Vonandi að allir komi sér aðeins á jörðina og sjái hlutina eins og þeir eru. Frammistaðan veldur áhyggjum. #handbolti…
— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 12, 2024