fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fréttir

Úkraínumenn réðust á Belgorod í nótt

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 07:00

Birgðastöð í Belgorod í ljósum logum í fyrri árás Úkraínumanna. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn gerðu drónaárás á rússnesku borgina Belgorod í nótt. Þetta segir héraðsstjórinn í samnefndu héraði. Hann segir einnig að rússneskar loftvarnarsveitir hafi skotið marga dróna niður.

Belgorod er nærri úkraínsku landamærunum og gerðu Úkraínumenn loftárás á borgina fyrir nokkrum dögum. Segja rússnesk yfirvöld að þá hafi 25 fallið. Sú árás Úkraínumanna var gerð í kjölfar harðra loftárása Rússa á nokkrar úkraínskar borgir.  Létust 39 í þeim árásum.

Í gær létust 4 og 92 særðust í árásum Rússa á Úkraínu.

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sagði á mánudaginn að Rússar muni herða árásir sínar á Úkraínu sem svar við árásum á Belgorod. „Við munum herða árásirnar. Engin brot gegn mannréttindum verða látin óátalin,“ sagði forsetinn við það tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kona réðst á pizzasendil og stal af honum símanum

Kona réðst á pizzasendil og stal af honum símanum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum
Fréttir
Í gær

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box

Hópslagsmál á Suðurnesjum – Kýldi konu í andlitið sem æfði með honum box
Fréttir
Í gær

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar