fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Úkraínumenn réðust á Belgorod í nótt

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 07:00

Birgðastöð í Belgorod í ljósum logum í fyrri árás Úkraínumanna. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn gerðu drónaárás á rússnesku borgina Belgorod í nótt. Þetta segir héraðsstjórinn í samnefndu héraði. Hann segir einnig að rússneskar loftvarnarsveitir hafi skotið marga dróna niður.

Belgorod er nærri úkraínsku landamærunum og gerðu Úkraínumenn loftárás á borgina fyrir nokkrum dögum. Segja rússnesk yfirvöld að þá hafi 25 fallið. Sú árás Úkraínumanna var gerð í kjölfar harðra loftárása Rússa á nokkrar úkraínskar borgir.  Létust 39 í þeim árásum.

Í gær létust 4 og 92 særðust í árásum Rússa á Úkraínu.

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sagði á mánudaginn að Rússar muni herða árásir sínar á Úkraínu sem svar við árásum á Belgorod. „Við munum herða árásirnar. Engin brot gegn mannréttindum verða látin óátalin,“ sagði forsetinn við það tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin