fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Faraldur í þjófnaði á lúxusúlpum í Bretlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 16:30

Tveir menn ræna úlpu af vegfaranda um hábjartan dag í London

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt bendir til þess að faraldur þjófnaða á lúxusúlpum sé að skella á í Bretlandi. Daily Mail fjallar um málið en afbrotafræðingur sem miðillinn ræddi við varar þá við sem eiga dýrar yfirhafnir.

Slíkir þjófnaðir færast í vöxt og eru úlpur af gerðinni North Face og Canada Goose sérstaklega vinsælar enda getur verðmæti þeirra hlaupið á hundruðum þúsunda. Eru dæmi þess að brotist sé inn í bíla og hús sem og hreinlega ráðist á vegfarendur og þeir neyddir til að láta yfirhafnirnar af hendi ella verða fyrir ofbeldi.

Árið 2022 var tilkynnt um 2,935 slíka þjófnaði í London en á nýliðnu ári voru tilvikin orðin 5,378 sem er aukning um 83 prósent.

Í áðurnefndri umfjöllun breska miðilsins kemur fyrir ákall sérfræðingsins um að almennir borgarar kaupi ekki slíka dýra merkjavöru af þriðja aðila. Slíkt geti leitt til þess að slíkum glæpum fjölgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina

Eiginkona Charlie Kirk birti ískyggilega færslu nokkrum tímum fyrir skotárásina
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás

Charlie Kirk er látinn eftir skotárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“