fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Hafþór Logi látinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. september 2023 15:57

Hafþór Logi Hlynsson Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Logi Hlynsson er látinn eftir baráttu við krabbamein, 36 ára að aldri. Hafþór Logi lætur eftir sig unnustu og tvö börn, en hann var búsettur á Spáni síðustu ár. Vísir greinir frá.

Hafþór Logi lést 27. ágúst eftir skammvinn veikindi að því er fram kemur í dánartilkynningu á samfélagsmiðlum. Útför hans fór fram frá Lindakirkju í Kópavogi í gær.

Hafþórs Loga er minnst af vinum hans og ættingjum sem hjartahlýs manns, yndislegs föður og trausts vinar. Hann var jafnframt vinsæll á Instagram með 42 þúsund fylgjendur.

Hafþór Logi hlaut átta mánaða dóm árið 2021 í Bitcoin-málinu sem vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar fjölluðu mikið um. Heimildamynd framleitt af Sigurjóni Sighvatssyni var fyrirhuguð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“
Fréttir
Í gær

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás