fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Prigozhin varar við – „Ef Wagner hörfar frá Bakhmut fellur öll víglínan“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 05:21

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagnerhópsins, sendi á laugardaginn frá sér myndband þar sem hann varar rússneska herinn og ráðamenn við.

„Ef málaliðahópurinn Wagner hörfar frá Bakhmut, mun öll víglínan hrynja, að rússnesku landamærunum og jafnvel lengra,“ segir hann í myndbandinu.

„Wagner er steypan, við drögum allan úkraínska herinn að okkur, brjótum þá niður og eyðileggjum“ segir hann einnig.

Prigozhin hefur ítrekað kvartað undan skorti á stuðningi frá rússneska varnarmálaráðuneytinu, til dæmis að Wagner fái ekki nægilega mikið af skotfærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna