fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Prigozhin varar við – „Ef Wagner hörfar frá Bakhmut fellur öll víglínan“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 05:21

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagnerhópsins, sendi á laugardaginn frá sér myndband þar sem hann varar rússneska herinn og ráðamenn við.

„Ef málaliðahópurinn Wagner hörfar frá Bakhmut, mun öll víglínan hrynja, að rússnesku landamærunum og jafnvel lengra,“ segir hann í myndbandinu.

„Wagner er steypan, við drögum allan úkraínska herinn að okkur, brjótum þá niður og eyðileggjum“ segir hann einnig.

Prigozhin hefur ítrekað kvartað undan skorti á stuðningi frá rússneska varnarmálaráðuneytinu, til dæmis að Wagner fái ekki nægilega mikið af skotfærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“