fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Kærð fyrir að virða ekki gangbrautarrétt gangandi vegfaranda

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. mars 2023 05:42

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær var kona kærð fyrir að virða ekki gangbrautarrétt gangandi vegfaranda í vesturbæ Reykjavíkur. Konan játaði brot sitt.

Á sjöunda tímanum var kona handtekinn í Árbæ, grunuð um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna. Hún reyndist einnig vera svipt ökuréttindum.

Á tíunda tímanum var karlmaður kærður fyrir að aka á 110 km/klst á Kringlumýrarbraut en leyfður hámarkshraði þar er 80 km/klst.

Á ellefta tímanum var karlmaður handtekinn í Miðborginni, grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna.

Á öðrum tímanum í nótt var karlmaður handtekinn á Reykjanesbraut, grunaður um að hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna og sviptur ökuréttindum.

Skráningarmerki voru fjarlægð af fimm bifreiðum í Kópavogi í nótt en þær höfðu annað hvort ekki verið færðar til skoðunar eða reyndust vera ótryggðar.

Að öðru leyti var rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“