fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Skotmaðurinn á The Dubliners handtekinn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. mars 2023 22:27

Af vettvangi á Dubliners

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið af byssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner síðastliðið sunnudagskvöld hefur verið handtekinn. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglu en frekari upplýsingar verða ekki veittar um málið að svo stöddu.

DV greindi fyrst frá árásinni sem átti sér stað um kvöldmatarleytið í gær. Hinn grunaði átti í samræðum við annan gest og hleypti svo af skoti inn á staðnum. Fjöldi gesta var á staðnum en árásarmaðurinn huldi andlit sitt að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns  Miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Enginn slasaðist í árásinni en byssan sem talið er að hafi verið notuð við verknaðinn fannst skammt frá.

Grunur leikur á um að árásin tengist hnífaárásinni á Bankastræti Club í fyrra sem hefur valdið miklum usla í undirheimum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“