fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Freysteinn segir að fylgjast þurfi vel með framvindu mála á Reykjanesskaga næstu daga

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. desember 2023 08:00

Freysteinn Sigmundsson. Mynd/Háskóli Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í fréttum í gær þá bendir ýmislegt til að landris sé hafið á nýjan leik á Reykjanesskaga og að kvika sé farin að safnast fyrir undir Svartsengi á nýjan leik. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, segir erfitt að setja til um hvenær dragi aftur til tíðinda á skaganum en mjög mikilvægt sé að fylgjast með framvindu mála næstu daga.

Mbl.is skýrir frá þessu og hefur eftir Freysteini að það mikilvægasta nú sé að fylgjast vel með atburðarásinni, leggja mat á kvikuflæðið og leggja mat á hvað þurfi hugsanlega til að koma nýju gosi af stað.

Hann sagði að jarðskorpan hegði sér ekki það reglulega og ekki sé vitað með vissu hvar mörkin liggja varðandi það að nýr atburður hefjist.

Hann sagði að í hans huga sé líklegasta atburðarásin kannski að eitthvað af kviku þurfi að safnast fyrir áður en það gýs á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eru fjöldauppsagnir framundan hjá Norðuráli?

Eru fjöldauppsagnir framundan hjá Norðuráli?
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“