fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
Fréttir

Fríkirkjuvegi lokað vegna bílveltu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 2. desember 2023 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fríkirkjuvegi var lokað af lögreglu eftir að bíll valt þar, og nokkur viðbúnaður var á svæðinu að sögn sjónarvotta.

Slysið átti sér stað við tjörnina skammt frá Fríkirkjunni.

Upptök slyssins er að sögn mbl.is óljós, en einn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku.

Að sögn RÚV blindaði lág sól ökumanninn sem keyrði utan í annan bíl, en ökumaður og farþegi sluppu lítið slösuð og komust að sjálfsdáðum út um brotna framrúðu.

Bifreiðin hefur nú verið fjarlægð.

Fréttin hefur verið uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Benedikt útilokar ekki að kvikan nái að brjótast upp

Benedikt útilokar ekki að kvikan nái að brjótast upp
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Karl Gunnlaugsson er látinn

Karl Gunnlaugsson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vorboðinn ljúfi Söngvakeppnin

Vorboðinn ljúfi Söngvakeppnin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjargað úr snjóflóði í Stafdal

Bjargað úr snjóflóði í Stafdal