fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fréttir

Vinsæll veitingastaður verður World Class ef leyfi fæst

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 19. desember 2023 15:35

Björn og Hafdís ásamt börnum þeirra, Birni Boða og Birgittu Líf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Sjáland sem rekinn var við sjávarsíðuna í Garðabæ við miklar vinsældir gæti orðið að næsta útibúi líkamsræktarstöðvanna World Class, það er ef eigendurnir Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir fá leyfi til að stækka fasteignina.

Innherji greinir frá að World Class er komin með samþykkt kauptilboð í fasteignina, en tilboðið er með fyrirvara um að byggingarleyfi fáist til að stækka fasteignina umtalsvert. Hjónin segja staðsetningu húsnæðisins algeran gimstein fyrir líkamsræktarstöð. 

Húsnæðið er í eigu Arnarnesvogs ehf. sem leigði veitingareksturinn til Gourmet ehf., sem var í eigu Stefáns Magnússonar sem kom einnig að rekstri Reykjavík Meat og Mathúsi Garðabæjar. Gourmet ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta í byrjun október. Veitingastaðnum var lokað 2. október.

Sjá einnig: Landsréttur sneri við úrskurði um útburð rekstraraðila Sjálands – Greiddi vangoldna húsaleigu 10 mínútum áður en yfirlýsing barst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Aðgerðasinni truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

Aðgerðasinni truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Fréttir
Í gær

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður segir fólk spá lítið í þetta við upphaf sambúðar: „Getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum“

Lögmaður segir fólk spá lítið í þetta við upphaf sambúðar: „Getur skipt sköpum að gengið sé rétt frá þessum hlutum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Andri rifjar upp hjartnæma sögu af mömmu sinni: „Munum það strákar. Þetta er dagur kvennanna sem við elskum“

Guðmundur Andri rifjar upp hjartnæma sögu af mömmu sinni: „Munum það strákar. Þetta er dagur kvennanna sem við elskum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla varar fólk við: „Við viljum biðja alla um að vera vel á verði næstu daga“

Lögregla varar fólk við: „Við viljum biðja alla um að vera vel á verði næstu daga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“

Steingrímur áhyggjufullur og talar um arfavitlausar aðgerðir – „Ef stjórnvöld vilja ekki hlusta á okkur þá er það þeirra val“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir