fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Úkraínsk leyniskytta sögð hafa slegið heimsmetið – Skaut rússneskan hermann af 3,8 km færi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 22:00

Úkraínskir hermenn við víglínuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að úkraínsk leyniskytta hafi slegið heimsmet nýlega þegar hún skaut rússneskan hermann til bana af 3,8 km færi.

Úkraínska leyniþjónustan, SBU, skýrði frá þessu í fréttatilkynningu og segir að leyniskyttan hafi sett heimsmet þegar hún skaut rússneskan hermann til bana af ótrúlegu færi.

Fyrra heimsmetið átti kanadískur sérsveitarmaður sem skaut mann til bana af 3,54 km færi í Írak árið 2017.

Úkraínskar fréttaveitur birtu myndir sem sýna að sögn umrætt skot.

Leyniskyttan er sögð hafa notað úkraínska riffil sem heitir „the Lord of the Horizon“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin