fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
Fréttir

Hrottaleg árás í Kringlunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 10:30

Kringlan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 1. desember næstkomandi verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem Héraðssaksóknari hefur höfðað gegn manni fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Kringlunni.

Atvikið átti sér stað þriðjudaginn 25. maí 2022 í Kringlunni. Maðurinn er sagður hafa veitt öðrum manni hnéspark í höfuðið með þeim afleiðingum að hann hlaut heilahristing, tognun og ofreynslu á hálshrygg.

Héraðssaksóknari krefst þess að hinn meinti árásarmaður verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Brotaþolinn gerir kröfu um skaða- og miskabætur vegna árásarinnar upp á 800 þúsund krónur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Stúlkan með rauða sjalið stígur fram: Fann að ekki var allt eins og það átti að vera

Stúlkan með rauða sjalið stígur fram: Fann að ekki var allt eins og það átti að vera
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Enn mikið landris við Svartsengi – Ekki útilokað að það dragi til tíðinda

Enn mikið landris við Svartsengi – Ekki útilokað að það dragi til tíðinda
Fréttir
Í gær

Hannes lét Þórdísi heyra það eftir að hún afþakkaði boð forsætisráðuneytisins

Hannes lét Þórdísi heyra það eftir að hún afþakkaði boð forsætisráðuneytisins
Eyjan
Í gær

Bjarni segir Sigmar valda vonbrigðum – „Líkt og hann sé enn starfsmaður Ríkisútvarpsins“

Bjarni segir Sigmar valda vonbrigðum – „Líkt og hann sé enn starfsmaður Ríkisútvarpsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ívar ósáttur við að vera útmálaður sem forsprakki veiðimanna – Lagði Bæjarins besta fyrir fjölmiðlanefnd

Ívar ósáttur við að vera útmálaður sem forsprakki veiðimanna – Lagði Bæjarins besta fyrir fjölmiðlanefnd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

BBC mun líklega þurfa að taka þætti eins dáðasta sjónvarpsmanns heims af dagskrá

BBC mun líklega þurfa að taka þætti eins dáðasta sjónvarpsmanns heims af dagskrá