fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
Fréttir

Hrottaleg árás í Kringlunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 10:30

Kringlan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 1. desember næstkomandi verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem Héraðssaksóknari hefur höfðað gegn manni fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Kringlunni.

Atvikið átti sér stað þriðjudaginn 25. maí 2022 í Kringlunni. Maðurinn er sagður hafa veitt öðrum manni hnéspark í höfuðið með þeim afleiðingum að hann hlaut heilahristing, tognun og ofreynslu á hálshrygg.

Héraðssaksóknari krefst þess að hinn meinti árásarmaður verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Brotaþolinn gerir kröfu um skaða- og miskabætur vegna árásarinnar upp á 800 þúsund krónur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“

Ástþór sakaður um ágengni þegar hann mætti óboðinn í matsal HA – „Þeir voru bara í grunnskólabörnum“
Fréttir
Í gær

Rosalegt myndband sýnir árekstur Teslu við hjólreiðamann á Breiðholtsbraut

Rosalegt myndband sýnir árekstur Teslu við hjólreiðamann á Breiðholtsbraut
Fréttir
Í gær

Þekkir þú þennan mann? Lögreglan vill ná af honum tali

Þekkir þú þennan mann? Lögreglan vill ná af honum tali
Fréttir
Í gær

Ívar Örn fékk hjartastopp við handtöku og lamaðist varanlega – „Uppgjöf er ekki til í minni orðabók“

Ívar Örn fékk hjartastopp við handtöku og lamaðist varanlega – „Uppgjöf er ekki til í minni orðabók“
Fréttir
Í gær

Íslensk móðir í stórskuld við barnsföður sinn eftir fjársöfnun til veikra barna þeirra – „Við vorum ekki þessir samhentu foreldrar“

Íslensk móðir í stórskuld við barnsföður sinn eftir fjársöfnun til veikra barna þeirra – „Við vorum ekki þessir samhentu foreldrar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill að Bashar keppi fyrir Íslands hönd í Eurovision – „Sýnum heiminum að við berjumst gegn þjóðarmorði!“

Vill að Bashar keppi fyrir Íslands hönd í Eurovision – „Sýnum heiminum að við berjumst gegn þjóðarmorði!“