fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Hetjudáð Guðna Th. í Ikea

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. október 2023 16:08

Guðni Th. Jóhannesson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fallegt að sjá Guðna forseta stíga sterkt inn þegar gamall maður hneig niður í Ikea. Litla góða Ísland í hnotskurn,“ skrifar Katrín Oddsdóttir lögmaður í færslu á Facebook-síðu.

Atvikið átti sér stað í verslun Ikea um hádegisleytið í dag.

Mynd: Facebook

„Hann kom þarna sterkur inn og stóð yfir manninum allan tímann og var að róa fólk niður og stýra aðstæðum eins og hægt var í öllu þessu kaosi sem var í gangi,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Segir hún það hafa komið sér vel að Guðni tók stjórn á aðstæðum því enginn annar á vettvangi hafi vitað almennilega hvernig ætti að bregðast við.

Katrín segir fólk lítið hafa spáð í að það væri Forseti Íslands sem væri að stjórna.
„Þetta var eins og að þarna væri venjulegur maður. Fólk var ekki að hugsa að þetta væri forsetinn. Enginn var að pæla í honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax