fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Kreml bregst við orðrómi um hjartaáfall Pútíns og birtir mynd af honum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. október 2023 07:30

Pútín og Denis Manturov.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá orðrómur fór af stað á sunnudaginn á rússneskri Telegramrás að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, hefði fengið hjartaáfall.

Eins og DV skýrði frá í gær þá vísaði Dmitry Peskov, talsmaður Kremlverja, þessu á bug og sagði forsetann við hestaheilsu og þetta væri bara enn ein falsfréttin.

Pútín sagður við dauðans dyr eftir hjartaáfall á sunnudag – Talsmaður Kremlin skellti upp úr vegna tvífaraorðróms

Til að bregðast við þessu birtu rússnesk yfirvöld ljósmyndir, sem þau segja nýjar, í gær af Pútin og Denis Manturov, varaforsætisráðherra og iðnaðarráðherra á fundi í Kreml.

Þess utan vísaði Peskov á bug orðrómum um að Pútín notist við tvífara og sagði slíka orðróma vera „fáránlega blekkingu“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza

Lýsa yfir hungursneyð á Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða