fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Þess vegna hika Rússar við að gera loftárásir í Úkraínu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. október 2023 08:00

Frá vígvellinum í Úkraínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið langt á milli loftárása Rússa í Úkraínu. Það gerðist síðast 21. september að rússneskar herflugvélar gerðu loftárás í Úkraínu.

Breska varnarmálaráðuneytið skýrir frá þessu í daglegri stöðufærslu sinni um gang stríðsins og segir að ekki sé óalgengt að Rússar geri svona hlé á árásum sínum en síðast hafi það gerst í mars og apríl þegar 51 dagur leið á milli árása. Þá er talið að þeir hafi verið nær búnir með birgðir sínar af AS-23 flugskeytum.

Nú séu Rússar líklega að spara birgðir sínar og noti hléið til að byggja upp lager sinn til að geta gert fleiri harðar árásir á Úkraínu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“