fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Fallið er hátt – Pútín grípur til neyðarbragðs

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. október 2023 04:25

Var reynt að drepa Pútín? Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska rúblan hefur aldrei verið veikari en nú og því hefur Vladímír Pútín neyðst til að seilast eftir nýju verkfæri í verkfærakassanum sínum.

Gengi rúblunnar hefur fallið mikið síðustu mánuði vegna meiri verðbólgu og þess mikla fjármagns sem sogast í stríðsreksturinn í Úkraínu.

Gengi rúblunnar hefur fallið um rúmlega 30% gagnvart Bandaríkjadal á einu ári.

Harald Magnus Andreassen, aðalhagfræðingur Sparebank 1 Markets, sagði í samtali við Børsen að gengishrapið sé mikið og hafi rúblan aldrei verið veikari.

Þetta hefur neytt Pútín til að taka ákveðið verkfæri i notkun en hann byrjaði að nota það eftir að hann fyrirskipaði innrásina í Úkraínu.

Í síðustu viku tilkynnti ríkisstjórn hans að 43 stærstu útflutningsfyrirtæki landsins verði nú að skipta erlendum gjaldeyristekjum sínum í rúblur.

Þetta er gert til að koma í veg fyrir gjaldeyrisbrask og til að auka gagnsæi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“