fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. september 2023 09:13

Daníel Rúnarsson og Lilja Kristín Birgisdóttir Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur opnað fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming á Smáratorgi í Kópavogi. Herbergið býður rafíþrótta leikmönnum upp á bestu mögulegu upplifun við tölvuleikja spilun. Í herberginu eru 10 tölvur frá Alienware sem eru með öflugustu leikjatölvum í heimi ásamt skjáum sem hafa bestu mögulegu endurnýjunartíðni, eins og segir í tilkynningu. Upplifun og nethraði skiptir okkur lykilmáli hjá Vodafone. Við höfum verið í farsælu samstarfi við Arena og vildum efla það ennþá frekar. Háhraðaherbergið stuðlar að bættri upplifun fyrir leikmenn og fjölskyldur sem heimsækja Arena,segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsstjóri Vodafone.

Mynd: Aðsend

 Netsambandið sem Vodafone útvegar okkur er með beinni tengingu beint inn í hjarta tengimiðstöðvar Vodafone. Það er að okkar mati það hraðvirkasta sem er í boði á Íslandi. Því á nafnið háhraðaherbergi vel við. En hraði er einskis nýtur ef hann er ekki stöðugur og frá opnun staðarins, höfum við ekki misst netsamband í svo mikið sem eina sekúndu,“  segir Daníel Rúnarsson, framkvæmdastjóri Arena Gaming. Það er mikið á döfinni hjá Arena en í október er afmælismánuður þar sem nýir leikir verða kynntir og fjölbreyttir viðburðir haldnir. Alla miðvikudaga í vetur verður 2 fyrir 1 af leikjatíma fyrir viðskiptavini Vodafone.

Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill