fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Telja að 420.000 rússneskir hermenn séu á hernumdu svæðunum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. september 2023 07:00

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 420.000 rússneskir hermenn eru á hernumdu svæðunum í Úkraínu. Þetta er mat Vadym Skibitsky, aðstoðarforstjóra úkraínsku leyniþjónustunnar.

„Rússar hafa komið rúmlega 420.000 hermönnum fyrir á þeim úkraínsku landsvæðum sem eru tímabundið hernumin,“ sagði Skibitsky. Hann sagði jafnframt að þessi tala nái ekki yfir rússneska þjóðvarðliða og aðrar sérsveitir.

Hann sagði einnig að Rússar hafi í einn mánuð gert árásir frá Krím en þeir hafa haft skagann á sínu valdi síðan 2014. Hann sagði að drónar hafi verið sendir frá Krím til árása á hafnirnar í Izmajil og Reni en kornútflutningur Úkraínumanna hefur farið um þær eftir að Rússar vildu ekki framlengja samninginn um kornútflutning Úkraínumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“