fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Telja að 420.000 rússneskir hermenn séu á hernumdu svæðunum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. september 2023 07:00

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 420.000 rússneskir hermenn eru á hernumdu svæðunum í Úkraínu. Þetta er mat Vadym Skibitsky, aðstoðarforstjóra úkraínsku leyniþjónustunnar.

„Rússar hafa komið rúmlega 420.000 hermönnum fyrir á þeim úkraínsku landsvæðum sem eru tímabundið hernumin,“ sagði Skibitsky. Hann sagði jafnframt að þessi tala nái ekki yfir rússneska þjóðvarðliða og aðrar sérsveitir.

Hann sagði einnig að Rússar hafi í einn mánuð gert árásir frá Krím en þeir hafa haft skagann á sínu valdi síðan 2014. Hann sagði að drónar hafi verið sendir frá Krím til árása á hafnirnar í Izmajil og Reni en kornútflutningur Úkraínumanna hefur farið um þær eftir að Rússar vildu ekki framlengja samninginn um kornútflutning Úkraínumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”