fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Úkraínumenn hnykla vöðvana og þróa eigin vopn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. september 2023 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn bæta sífellt getu sína til að framleiða eigin vopn sem þeir geta notað til árása á rússnesk landsvæði. Í síðustu viku sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti, að nýtt úkraínskt vopn hafi hæft skotmark í 700 km fjarlægð.

Hann sagði ekki beint að skotmarkið hafi verið í Rússlandi enda eru Úkraínumenn ekki vanir að staðfesta slíkar árásir. En ummælin má skoða í samhengi við að á síðustu vikum hafa árásir verið gerðar nær daglega á rússnesku landsvæði, oft mörg hundruð kílómetra frá víglínunum í Úkraínu.

Tugir úkraínskra fyrirtækja vinna af miklum krafti við að þróa vopn, aðallega dróna. New York Times skýrði nýlega frá því að meðal annars sé verið að þróa fimm eða sex tegundir dróna sem geti flogið lengra en 1.000 km.

Einnig er unnið að þróun flugskeyta og dróna sem er hægt að nota í vatni eða sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hjón voru krafin um milljónir fyrir smávægilegt tjón – „Að leigja bíl á Íslandi er kviksyndi“

Hjón voru krafin um milljónir fyrir smávægilegt tjón – „Að leigja bíl á Íslandi er kviksyndi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eiríkur varð fyrir líkamsárás þegar hann var bæjarstjóri – „Ég var bara fljótur að koma mér undan þannig að það sá ekki á mér“

Eiríkur varð fyrir líkamsárás þegar hann var bæjarstjóri – „Ég var bara fljótur að koma mér undan þannig að það sá ekki á mér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar Smári hugleiðir meiðyrðamál

Gunnar Smári hugleiðir meiðyrðamál