fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Pútín lætur endurrita söguna – Nú á að innræta ungmennum róttækar skoðanir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. ágúst 2023 09:00

Pútín er ekki í uppáhaldi hjá öllum samlöndum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri kennslubók fyrir rússneska menntaskólanemendur hefur sagan verið endurritað að stórum hluta. Þetta er liður í áætlun Vladímír Pútíns, forseta, um að innræta ungmennum róttækar skoðanir.

Á aðeins fimm mánuðum var kennslubók í sögu, fyrir menntaskóla, endurritið með það að markmiði að fegra bæði fortíðina og nútíðina.

Vladimir Medinsky, einn af ráðgjöfum PútínsAnatoly Torknuov, fyrrum menningarmálaráðherra, og Alexander Chubaryan, sagnfræðingur, sáu um endurritunina sögunnar til að tryggja að hún passi við afstöðu Pútíns og ríkisins. The Guardian skýrir frá þessu.

Búið er að endurrita stóran hluta af sögu síðustu aldar og þá sérstaklega áttunda, níunda og tíunda áratugarins. Fjallað er um innlimum Krím í Rússland 2014 og sagt að þannig hafi Rússar „tryggt frið í nasistaríkinu“. Einnig er fjallað um hina „sérstöku hernaðaraðgerð“ í Úkraínu en það er hið opinbera heiti á innrásinni í Úkraínu.

Það er engin tilviljun að bókinni er beint að ungmennum því það er oft auðveldara að hafa áhrif á þau en fullorðna og einnig verður hægt að tryggja að upp vaxi kynslóð sem trúi á það sem ríkisvaldið segir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti