fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fréttir

Danir herða landamæraeftirlit vegna Kórandeilunnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. ágúst 2023 10:00

Danskur lögreglumaður við skyldustörf. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Embætti danska ríkislögreglustjórans hefur ákveðið að herða eftirlit á landamærum landsins. Er það gert á grundvelli ráðlegginga frá leyniþjónustu dönsku lögreglunnar og fleiri aðilum. Ástæðan er sú viðkvæma staða sem er uppi vegna Kóranbrenna í Danmörku og Svíþjóð. 

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu sem segir að lögreglan muni nú herða eftirlit sit við dönsku landamærin og er það hafið og mun vara í að minnsta kosti eina viku.

Leyniþjónustan telur að meiri hryðjuverkaógn steðji nú að Danmörku en áður vegna stöðunnar varðandi Kóranbrennur.

Á síðustu vikum hafa mótmælendur brennt Kóraninn fyrir framan sendiráð íslamskra ríkja í Danmörku og Svíþjóð og hefur þetta valdið miklu titringi meðal margra íslamskra ríkja sem krefjast þess að yfirvöld grípi í taumana og stöðvi þetta en múslimar telja það mikinn glæp að kveikt sé í trúarriti þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna
Fréttir
Í gær

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“

„Stjórnarandstaðan á Alþingi vitnar af einhverjum ástæðum aldrei í þessa umsögn“