fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar segir að brátt verði ráðist á Krím

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 04:05

Kyrylo Budanov, yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar. Mynd:Úkraínska varnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hluti af gagnsóknaráætlun Úkraínumanna að reyna að endurheimta Krím úr klóm Rússa en þeir hafa verið með skaganna á sínu valdi síðan 2014.

Þetta sagði Kyrylo Budanov, yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar, að sögn Sky News. Hann sagði ekki hvenær reikna megi með að úkraínskar hersveitir sæki að Krím og sagði aðeins að það muni gerast „fljótlega“.

Úkraínumenn hafa gert fjölda árása á Krím að undanförnu  og á brúna sem tengir skagann við rússneska meginlandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru
Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu kom snákum fyrir kattarnef

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu kom snákum fyrir kattarnef