fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Segir rússnesku elítuna hafa sívaxandi áhyggjur af dómgreindarskorti Pútíns

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. júlí 2023 08:00

Pútín er ekki í uppáhaldi hjá öllum samlöndum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska elítan hefur sívaxandi áhyggjur af dómgreindarskorti Vladímír Pútíns.Þetta sagði William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, á árlegri ráðstefnu um öryggismál í Aspen í Colorado. Hann sagði að horfa verði á málið í samhengi við skammvinna uppreisnartilraun Yevgeny Prigozhin leiðtoga Wagnerhópsins í júní.

„Þetta blés lífi í nokkrar dýpri spurningar um dómgreind Pútíns, um hverning hann kúplaði sig frá þessum atburði og meira að segja um ákvarðanatökufælni hans,“ sagði Burns.

Prigozhin hafði lengi gagnrýnt ýmsa embættismenn en hélt því fram að gagnrýni hans beindist ekki að Pútín. Það að Wagnerliðar gátu nánast óhindrað farið mörg hundruð kílómetra leið í átt að Rússlandi vakti mikla athygli. Politico skýrir frá þessu.

Burns sagði að uppreisnin hafi að hans mati varpað ljósi á ýmsa stóra veikleika í því kerfi sem Pútín hefur byggt upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi
Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
Fréttir
Í gær

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma
Fréttir
Í gær

Málverk sem nasistar stálu sást óvænt í fasteignaauglýsingu í Argentínu

Málverk sem nasistar stálu sást óvænt í fasteignaauglýsingu í Argentínu
Fréttir
Í gær

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“