fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Neysluvörur eru 59% dýrari á Íslandi en að meðaltali í Evrópu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. júní 2023 09:00

Þessi veltir verðlaginu vel fyrir sér. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar úttektar Eurostat, sem er Hagstofa Evrópusambandsins, þá er verðið á neysluvörum hér á landi um 59% hærra en að meðaltali í Evrópu. Sviss slær Íslandi þó við hvað varðar dýrtíð en þar er verðlagði um 74% hærra en að meðaltali í Evrópu.

Þetta þýðir einfaldlega að vara sem kostar 100 evrur að meðaltali í ESB-ríkjunum er 59% dýrari hér á landi.

Morgunblaðið skýrði fyrst frá þessu. Þegar niðurstöður úttektarinnar eru skoðaðar á heimasíðu Eurostat sést að við Íslendingar greiðum einnig hátt verð fyrir samgöngur, samskipti, veitingar og gistingu.

Verðlagið í álfunni er lægst í austurhluta hennar og við Miðjarðarhaf. Til dæmis er ódýrasta áfengið og tóbakið í Búlgaríu af ESB-ríkjunum.  En dýrast er þetta hjá frændfólki okkar í Noregi en af ESB-ríkjunum tróna Írar á toppnum.

Hér geta verðlagsþreyttir Íslendingar kynnt sér niðurstöðu úttektar Eurostat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ
Fréttir
Í gær

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“