fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Rússar sagðir hafa misst rúmlega 10.000 herökutæki í Úkraínu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 06:50

Ónýtur rússneskur herbíll í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar á síðasta ári hafa þeir misst rúmlega 10.000 herökutæki.

Þetta kemur fram í tísti Breska varnarmálaráðuneytisins sem birtir daglegar stöðufærslur um gang stríðsins.

Vitnar ráðuneytið í tölur frá Oryx sem hefur að sögn fylgst með hversu miklu tjóni Rússar hafa orðið fyrir í stríðinu í Úkraínu.

Ráðuneytið segir einnig í færslu sinni að Rússar hafi „skotið flestum stýriflaugum sínum“ án mikils ávinnings.

Eru Rússar nú sagðir leggja nótt við dag til að reyna að efla vopnaiðnað sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg
Fréttir
Í gær

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“

Tölurnar koma ekki vel út fyrir Ísland – „Gengur ekki svona“
Fréttir
Í gær

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“