fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Segja þetta sönnun þess að Pútín óttist um líf sitt – Myndband

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. apríl 2023 04:10

Pantsir loftvarnarkerfi nærri sumarhöll Pútíns. Mynd:Navalny Live

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er að sögn svo hræddur um líf sitt að hann hefur látið koma upp fullkomnu loftvarnarkerfi við höll sína í fjöllunum norðan við Sochi í suðurhluta Rússlands.

Þetta segja samtök Aleksei Navalny, stjórnarandstæðings sem situr nú í rússneskum fangabúðum vegna andstöðu hans við Pútín.

Samtökin birtu nýlega myndband á YouTube-rásinni Navalny Live þar sem fullkomið Pantsir S1-loftvarnarkerfi sést í fjalllendi.

Samtökin segja að loftvarnarkerfinu hafi verið komið fyrir nærri afgirtum glæsihúsum sem eru annars vegar 3.800 fermetrar og hins vegar 8.300 fermetrar. Á lóðinni er þyrlupallur og upphituð utanhússlaug.

Eigandi fasteignanna er gasfyrirtækið Gazprom en Pútín er sagður nota húsin sem einkasumarleyfisstað sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“