fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Guðmundur hættir með landsliðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 16:30

Guðmundur var rekinn í febrúar en illa gengur að ráða eftirmann hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Guðmundur var með samning við HSÍ fram til ársins 2024. Í tilkynningu frá HSÍ um málið segir að sambandið og Guðmundur hafi komist að samkomulagi um starfslok hans og sé það í sátt beggja.

Guðmundur er eini þjálfari landsliðsins sem unnið hefur til verðlauna með liðinu á stórmótum, annars vegar silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 2008 og hins vegar bronsverðlaun á EM 2010. Þjálfaraferill Guðmundar er afar glæstur en hann vann Ólympíugull sem þjálfari Danmerkur 2016.

Árangurs landsliðsins á nýloknu HM í Svíþjóð og Póllandi olli vonbrigðum en liðið endaði í 12. sæti. Voru miklar vonir bundnar við glæstan árangur liðsins á mótinu en sumir segja að þær vonir hafi ekki verið raunhæfar.

Tilkynningu HSÍ um málið með lesa með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“

Sérfræðingur varar við – „Pútín vill ekki frið“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“
Fréttir
Í gær

Séra Valgeir kemur séra Friðriki til varnar – Hann hafði viðurnefnið „Friðrik barnavinurinn“

Séra Valgeir kemur séra Friðriki til varnar – Hann hafði viðurnefnið „Friðrik barnavinurinn“
Fréttir
Í gær

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru
Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“