fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Segir að Rússar séu að reyna að „afvegaleiða og dreifa úkraínskum hersveitum“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. febrúar 2023 10:00

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árásir Rússa í suðurhluta Úkraínu eru líklega tilraun til að gera of mikið úr hættunni á þessu svæði og til að „afvegaleiða og dreifa úkraínskum hersveitum“.

Þetta kemur fram í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) á gangi stríðsins.

Segir hugveitan að Rússar hafi bætt í bardaga- og varnargetu sína í suðurhluta Úkraínu.

Talsmaður úkraínska hersins sagði að Rússar séu að undirbúa sig undir aðgerðir við suðurhluta víglínunnar og „reyni að búa til þá mynd að þeir nálgist úkraínskar varnarlínur með því að nota skemmdarverka- og njósnahópa og koma upp eftirlitsstöðvum, njósnapóstum og skotfærageymslum á eyjum í Dnipro-ánni“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti