fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Rússneskir tölvuþrjótar sagðir hafa reynt að stela af bankareikningum látinna íbúa Maríupól

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 07:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir tölvuþrjótar eru sagðir hafa reynt að brjótast inn á bankareikninga látinna íbúa Maríupól í Úkraínu og reikninga borgarbúa sem hröktust að heiman.

Eru tölvuþrjótarnir sagðir hafa reynt að stela sem nemur rúmlega 350 milljónum íslenskra króna af bankareikningum borgarbúa. Það er úkraínska leyniþjónustan SBU sem heldur þessu fram og segist hafa stöðvað þessa fyrirætlun tölvuþrjótanna.

SBU segir að tölvuþrjótarnir séu staðsettir á svæði í Donetsk, sem Rússar hafa á valdi sínu, og starfi með rússnesku leyniþjónustunni. Þeir hafi hringt í banka og þóst vera fulltrúar viðskiptavina þeirra.

Eru þrjótarnir sagðir hafa notað hertekin bankaútibú í Maríupól til að komast yfir upplýsingar um tæplega 4.000 viðskiptavini, þar á meðal fólk sem lést í átökunum um borgina eða var flutt nauðungarflutningum til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin