fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Ellefu beiðnir um leit að börnum og ungmennum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 11:30

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls bárust 11 beiðnir um leit að börnum og ungmennum í desember á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um afbrotatölfræði fyrir desembermánuð.

Segir í samantekt um skýrsluna að hegningarlagabrotum á höfuðborgarsvæðinu hafa fækkað töluvert í desember en þau voru alls 559.

Tilkynningum um þjófnaði fækkaði á milli mánaða. Alls barst 51 tilkynning um innbrot í desember miðað við 85 tilkynningar í nóvember.

Alls bárust 118 tilkynningar um ofbeldisbrot. Skráðar tilkynningar um heimilisofbeldi voru 67 í desember og fjölgaði þessum tilkynningum á milli mánaða.

Í mánuðinum voru skráðar 107 tilkynningar um eignaspjöll og 21 tilkynning um stuld á bílum eða öðrum vélknúnum ökutækjum.

Skráðum fíkniefnabrotum fækkaði á milli mánaða og var eitt stórfellt fíkniefnabrot skráð í desember.  Tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna fjölgaði á milli mánaða en tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur fækkaði.

Skráð voru 569 umferðarlagabrot, að hraðamyndavélum undanskilum.

Skýrsluna má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þau eru tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til íslensku þýðingarverðlaunanna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Ársæl hafa kallað tvo kennara á teppið eftir að eiginkona hans heyrði þá gagnrýna hann í heitum potti

Segir Ársæl hafa kallað tvo kennara á teppið eftir að eiginkona hans heyrði þá gagnrýna hann í heitum potti
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku