fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Hvassviðri eða stormur í dag

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. janúar 2023 07:56

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur á með hvassviðri eða stormi um allt land í dag. Hvassast verður suðvestanlands. Vindhraði verður á bilinu 15-25 metrar og ætti veðrið að ná hámarki um hádegi. Það gengur á með dimmum éljum.

Appelsínugul viðvörun gildir fyrir Suðurland og Faxaflóa en gul viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðíð. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám og færð.

Sjá nánar á vef  Veðurstofunnnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Í gær

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhanna segir Woke hafa náð tökum á skólunum: „Enginn fær verðlaun eða viðurkenningu fyrir dugnað eða elju“

Jóhanna segir Woke hafa náð tökum á skólunum: „Enginn fær verðlaun eða viðurkenningu fyrir dugnað eða elju“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill segir átökin í Sósíalistaflokknum minna á Netflix-þátt um skemmtiferðaskip þar sem klósettin virkuðu ekki

Egill segir átökin í Sósíalistaflokknum minna á Netflix-þátt um skemmtiferðaskip þar sem klósettin virkuðu ekki