fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Misstu allt sitt í bruna, erfiður þingvetur framundan og fugl ársins kosinn.

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins er fjallað um fjögurra manna fjöldskyldu sem missti allt sitt í bruna um helgina en segir ótrúlegt hvað fólk sé hjálplegt, þau séu búin að fá ótrúlega mikla aðstoð frá bæði frá fjölskyldu og ókunnugum.

Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor segir að erfiður þingvetur sé framundan hjá ríkisstjórninni, sem muni byrja með skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna. Alþingi verður sett á þriðjudag.

Þrjú íslensk nýsköpunarfyrirtæki hafa aflað erlendra styrkja upp á ríflega tvo milljarða króna á síðustu vikum. Íslensk verkefni sem tengjast loftslagsvandanum eiga sérstaklega mikið inni segir sérfræðingur.

Leitin er hafin að fugli ársins, við fáum kosningastjóra himbrimans og jaðrakansins í heimsókn.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið
Hide picture