fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Þrír hraðbankaþjófar í haldi lögreglunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 05:57

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 05.01 í nótt var tilkynnt um innbrot í hraðbanka í Hlíðahverfi. Þrír menn voru handteknir vegna málsins og voru þeir fluttir í fangageymslu þar sem þeir bíða yfirheyrslu.

Í Miðborginni var tilkynnt um innbrot á veitingastað klukkan 03.54. Þar hafði sjóðvélum verið stolið.

Maður, í annarlegu ástandi, var handtekinn í kjallara hótels í Miðborginni um klukkan 23 í gærkvöldi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Í gær

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Í gær

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Í gær

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Í gær

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“
Fréttir
Í gær

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Í gær

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“