fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Þrír hraðbankaþjófar í haldi lögreglunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 05:57

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 05.01 í nótt var tilkynnt um innbrot í hraðbanka í Hlíðahverfi. Þrír menn voru handteknir vegna málsins og voru þeir fluttir í fangageymslu þar sem þeir bíða yfirheyrslu.

Í Miðborginni var tilkynnt um innbrot á veitingastað klukkan 03.54. Þar hafði sjóðvélum verið stolið.

Maður, í annarlegu ástandi, var handtekinn í kjallara hótels í Miðborginni um klukkan 23 í gærkvöldi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ