fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Leitað að erlendum eiganda veskis sem fannst í Keflavík – „Góðverk dagsins“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. júní 2022 13:47

Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum auglýsir eftir eiganda veskis sem fannst í miðbæ Keflavíkur. Veskið er í eigu erlends aðila en í því eru skilríki og töluvert magn af reiðufé. Lögreglan biðlar til starfsfólks á hótelum og gistiheimilum að hafa þetta í huga og beina viðkomandi á lögreglustöðina ef það veit um eigandann. Þá hrósar lögreglan heiðvirða borgaranum sem fann veskið og kom því til lögreglu. „Finnandinn getur klappað sér á öxlina og splæst á sig ís með dýfu fyrir góðverk dagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm