fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Byssumaðurinn í Miðvangi úrskurðaður í vistun á viðeigandi stofnun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 11:04

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Karlmaður á sjötugsaldri, sem var handtekinn vegna skotárásar í Hafnarfirði í gær, var í morgun í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður til að sæta vistun á viðeigandi stofnun,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Mikið umsátur var um stórt fjölbýlishús í Miðvangi í Hafnarfirði í gærmorgun vegna manns sem hafði skotið frá íbúð sinni á tvo bíla fyrir utan húsið. Annar bíllinn var mannlaus en í hinum var karlmaður með barn. Engan sakaði í árásinni.

Eftir nokkurra klukkustunda umsátur sérsveitar lögreglunnar kom maðurinn út úr húsinu og gaf sig fram við lögreglu. Veitti hann ekki mótþróa við handtöku.

Málið er rannsakað sem tilraun til manndráps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum