fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Ríkið leitar að 20.000 fermetrum af skrifstofuhúsnæði fyrir stofnanir sínar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 08:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar ríkisstofnanir eru í úreltu og ósveigjanlegu húsnæði og eru Framkvæmdasýslan og Ríkiseignir (FSRE) því að leita að allt að 20.000 fermetrum af skrifstofuhúsnæði til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Krafa er gerð um að húsnæðið þurfi að vera miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og liggja vel við helstu samgönguæðum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að nýja húsnæðið muni leysa eldra og óhentugra húsnæði af hólmi. Það er húsnæði sem hefur víða verið hólfað niður í stórar og litlar skrifstofur sem eru úr takti við þarfir og þróun á sveigjanlegu skrifstofurými nútímans þar sem opin vinnusvæði þykja góður kostur.

Einnig er ætlunin að hagræða í ríkisrekstrinum með því að koma nokkrum ríkisstofnunum saman í húsnæði. Það veitir tækifæri til að vera með sameiginlega stoðþjónustu á borð við afgreiðslu og mötuneyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“