fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
Fréttir

Banaslys á Djúpavogi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur tilkynnt um banaslys á Djúpavogi um hádegisleytið í dag. Slysið átti sér stað klukkan 12:45 á hafnarsvæði í Gleðivík á Djúpavogi. Karlmaður hafði hlotið áverka eftir að hafa lent fyrir lyftara. Sjúkralið fór strax á vettvang.
Hinn látni var erlendur ferðamaður á sjötugsaldri og var hann úrskurðaður látinn vettvangi. Málið er nú í rannsókn hjá lögreglu. Fleiri upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. Sjá má tilkynningu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Felix vænir stjórnendur í sundheiminum um transfóbíu – Segir hatrið „gjörsamlega yfirgengilegt“

Felix vænir stjórnendur í sundheiminum um transfóbíu – Segir hatrið „gjörsamlega yfirgengilegt“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Litháar lokar fyrir vöruflutninga til Kalíngrad – Rússar hóta hefndum

Litháar lokar fyrir vöruflutninga til Kalíngrad – Rússar hóta hefndum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Líkamsárás og bílþjófnaður

Líkamsárás og bílþjófnaður
Fréttir
Í gær

Nýjar vendingar í kattastríðinu í Bakkavör – Lögregla frelsaði köttinn

Nýjar vendingar í kattastríðinu í Bakkavör – Lögregla frelsaði köttinn
Fréttir
Í gær

Skilaboð frá síbrotamanni urðu til þess að rýma þurfti húsnæði Lögreglustjórans á Suðurnesjum

Skilaboð frá síbrotamanni urðu til þess að rýma þurfti húsnæði Lögreglustjórans á Suðurnesjum
Fréttir
Í gær

Þriggja bíla árekstur í Hvalfjarðargöngunum

Þriggja bíla árekstur í Hvalfjarðargöngunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður sakaður um grófa og ítrekaða áreitni við börn í strætisvagni – „Yngri stelpan vill ekki fara í strætó aftur“

Karlmaður sakaður um grófa og ítrekaða áreitni við börn í strætisvagni – „Yngri stelpan vill ekki fara í strætó aftur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flugsslysið í Þingvallavatni – Voru að taka myndir rétt áður en vélin hafnaði í vatninu

Flugsslysið í Þingvallavatni – Voru að taka myndir rétt áður en vélin hafnaði í vatninu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin rafknúna riddaraliðssveit úkraínska hersins

Hin rafknúna riddaraliðssveit úkraínska hersins