fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Úkraína kærir Rússland

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína hefur nú lagt fram kæru á hendur Rússlands í Alþjóðadómstólnum í Haag vegna innrásarinnar sem hófst í vikunni.

Frá þessu greinir Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlum sínum fyrir hádegi í dag.

„Við krefjumst þess að Rússland verði dregið til ábyrgðar fyrir að afbaka hugtakið þjóðarmorð til að réttlæta árásargirni sína. Við biðjum dóminn um að skipa Rússlandi tafarlaust að hætta hernaði og skipuleggja réttarhöld í næstu viku,“ segir Zelenskyy í færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu