fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
Fréttir

Úkraína kærir Rússland

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína hefur nú lagt fram kæru á hendur Rússlands í Alþjóðadómstólnum í Haag vegna innrásarinnar sem hófst í vikunni.

Frá þessu greinir Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlum sínum fyrir hádegi í dag.

„Við krefjumst þess að Rússland verði dregið til ábyrgðar fyrir að afbaka hugtakið þjóðarmorð til að réttlæta árásargirni sína. Við biðjum dóminn um að skipa Rússlandi tafarlaust að hætta hernaði og skipuleggja réttarhöld í næstu viku,“ segir Zelenskyy í færslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þórólfur leitar réttlætis fyrir bróður sinn sem lést – „Þetta fólk þarf bara að þora að opna munninn og setja sig í samband við mig“

Þórólfur leitar réttlætis fyrir bróður sinn sem lést – „Þetta fólk þarf bara að þora að opna munninn og setja sig í samband við mig“
Fréttir
Í gær

Karlmaður skotinn til bana í Osló í nótt

Karlmaður skotinn til bana í Osló í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján Einar segir íslenska fjölmiðla hafa hótað sér – „Ég skipti engu máli, þeir vildu bara fá fréttina“

Kristján Einar segir íslenska fjölmiðla hafa hótað sér – „Ég skipti engu máli, þeir vildu bara fá fréttina“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Földu lík barnsins síns í plastboxi í þrjú ár

Földu lík barnsins síns í plastboxi í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karl hvetur seðlabankastjóra og peningastefnunefnd til að fara að nota heilann

Karl hvetur seðlabankastjóra og peningastefnunefnd til að fara að nota heilann
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka