fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Happdrætti DAS: Kona á sextugsaldri datt í lukkupottinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. desember 2022 15:00

Mynd Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í Happdrætti DAS í morgun og var aðalvinningurinn 20 milljónir króna á einfaldan miða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Happdrætti DAS.

Eigandi miðans reyndist vera kona á sextugsaldri sem býr í Hafnarfirði. Óneitanlega stór glaðningur rétt fyrir jólin.

Til viðbótar fór einn vinningur að upphæð 300.000 og tveir vinningar, hvor að upphæð 150.000, auk fjölda annarra vinninga.

Aðalvinningar undanfarnar vikur hafa flestir gengið út, segir í tilkynningunni. Um er að ræða upphæðir frá tveimur og upp í átta milljónir.

Þann 15. janúar næskomandi verða dregnar út 40 milljónir króna í aðalvinning og er því augljóslega eftir nokkru að slægjast.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin