fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Fallegustu og ljótustu nýbyggingar á Íslandi – Niðurstaða komin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. desember 2022 16:27

Móberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móberg á Selfossi hefur verið kjörin fallegasta nýbyggingin árið 2022. Ljótasta nýbyggingin var valin Hallgerðargata 13.

Um var að ræða kosningu sem samtökin Arkitektúruppreisnin á Íslandi stóðu fyrir. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningunni, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum.

Næstfallegasta byggingin var Hverfisgata 88 í Reykjavík og Hotel Reykjavik Saga í þriðja sæti. Í fréttatilkynningunni segir:

„Sigurvegari Heiðursverðlauna Arkitektúruppreisnarinnar er Móberg á Selfossi með 54,2% atkvæða. Í öðru sæti er Hverfisgata 88 í Reykjavík með 16,0% atkvæða. Í þriðja sæti er Hotel Reykjavík Saga í Reykjavík með 11,3% atkvæða.

Sigurvegari Skelfingar medalíunnar er Hallgerðargata 13 í Reykjavík með 34,7% atkvæða. Í öðru sæti er Hringhamar 7 í Hafnarfirði með 22,7% atkvæða. Í þriðja sæti er Álalækur 1-3 á Selfossi með 10,8% atkvæða.“

Sjá nánar hér og hér.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin