fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Fallegustu og ljótustu nýbyggingar á Íslandi – Niðurstaða komin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. desember 2022 16:27

Móberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móberg á Selfossi hefur verið kjörin fallegasta nýbyggingin árið 2022. Ljótasta nýbyggingin var valin Hallgerðargata 13.

Um var að ræða kosningu sem samtökin Arkitektúruppreisnin á Íslandi stóðu fyrir. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningunni, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum.

Næstfallegasta byggingin var Hverfisgata 88 í Reykjavík og Hotel Reykjavik Saga í þriðja sæti. Í fréttatilkynningunni segir:

„Sigurvegari Heiðursverðlauna Arkitektúruppreisnarinnar er Móberg á Selfossi með 54,2% atkvæða. Í öðru sæti er Hverfisgata 88 í Reykjavík með 16,0% atkvæða. Í þriðja sæti er Hotel Reykjavík Saga í Reykjavík með 11,3% atkvæða.

Sigurvegari Skelfingar medalíunnar er Hallgerðargata 13 í Reykjavík með 34,7% atkvæða. Í öðru sæti er Hringhamar 7 í Hafnarfirði með 22,7% atkvæða. Í þriðja sæti er Álalækur 1-3 á Selfossi með 10,8% atkvæða.“

Sjá nánar hér og hér.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð